Engin sveitaferð, ekki nema kannski Kópavogur
Mér þykir miður að tilkynna það hér með að ég fer ekki í sveitina í góða veðrið um helgina. Ástæðuna má rekja til vegna lélegrar þáttöku og undirtekta. Vill bara þakka þeim sem sýndu þessu áhuga þetta hefði örugglega verið gaman. Þetta er í síðasta skipti sem ég reyni að plana eitthvað með ca 4 mánaða fyrirvara.
3 Comments:
Já, skyndiafmælisboðið virðist greinilega hafa gengið mun betur.
9:26 f.h.
Já eins og ég hef áður sagt þá þykir mér leitt að hafa beilað - þetta hefði annars verið mjög gaman ef allir hefðu ætlað að mæta! Hins vegar má benda á að sé eitthvað planað með slíkum fyrirvara þarf að minna fólk á það af og til -- og jú líka skipuleggja.....það gæti gefið betri raun ;o)
10:41 f.h.
Ég er ekkert svo viss um að skipulagning hafði gert einhvern mun. það er jú svo langt norður :)
Ég er í rauninni feginn að hafa ekki verið að skipuleggja mikil veisluhöld, það hefði verið svekkjandi
6:31 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home