Velkominn í Himmaríki

föstudagur, mars 18, 2005

Jæja þá er kominn Föstudagur....Aftur

Ekki mikið búið að gerast þessa vikuna sem ég man sérstaklega eftir, nema Herdís átti afmæli á þriðjudaginn. Fyrir utan það er lítið að frétta.
Annars ætlar maður að kíkká í vísó í dag. ferðinni er heitið í Mastercard gjöfulinn sjálfan. Ekki slæmt að sjá svona einu sinni hvar peningarnir sínir enda. Svo verður maður líklega bara hérna fyrir sunnan um páskana að læra eða eitthvað. væri samt til í að skreppa á bretti eða fara í göngutúr ef einhver hefur áhuga.
Annars langar mig í nýtt hjól, öll fjárframlög vel þegin

1 Comments:

Blogger Siggi said...

Ekki málið frændi, ég skal gefa þér 5.000 kall, kannski Friggi sé til í að tvöfalda þá upphæð.

10:34 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home