Velkominn í Himmaríki

mánudagur, mars 07, 2005

Nú er komið að okkur

Vegna komandi afmælisdags Herdísar hefur hún ákveðið að blása til veisluhalda næstkomandi Laugardag þann 12.Mars klukkan 21.
Herdís kveður nú æskuárinn og leggur af stað inn í fullorðinsárin með gífurlegar væntingar fyrir stafni. Tilvalið fyrir alla sem vilja að mæta og sletta úr klaufunum eða þá bara til að væta kverkarnar
Endilega kommentið og boðið mætingu og það er aldrei að vita nema að þið komist á gestalista
Veislan verður haldin í Viðigrund 9 í Kópavogi og læt ég fylgja smá loftmynd með til öryggis


Himmi

3 Comments:

Blogger Siggi said...

Já, á laugardaginn segirðu - kannski ég mæti til þess að væta kverkarnar og svo á vita ævintýra annarsstaðar - annars er þetta náttúrulega í Kópavogi. Er ekki strippstaður þar?

Þetta er að virka fínt maður, þetta pop-up, og svo virka líka html tög. Það segist hinsvegar ekki leyfa anonymous comment, það gæti samt verið þægilegra, fyrir þá sem eru ekki á Blogger. Eða held ég. En ég er þar, ég kvarta ekki.

11:33 e.h.

 
Blogger Hilmar said...

já mér er illa við anonymous comment. vill ekki sjá þau

1:36 f.h.

 
Blogger ReynirJ said...

Er ekki allt í lagi Hilmar? Það mætti halda að þú ættir einhvern stalker eða eitthvað...

9:10 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home