Helgin var frábær
Jæja þá er helgin í Skorradalnum liðinn. Við mættum á svæðið seinnipart föstudagsins og það var geðveikt gott veður. bara chill þann daginn með bjór við arineld. Svo á laugardaginn skelltum við okkur í smá göngu og skoðuðum einhverja fossa inn í Dalnum nálægt Fitjum. Það voru teknar nokkrar myndir og hver veit nema að þær skríði svona inn ein og ein í vikunni. sæl að sinni

Himmi
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home