Velkominn í Himmaríki

þriðjudagur, mars 22, 2005

Ísland Ólympíumeistari

Ég var bara að spá, er ekki keppt í skák á ólympíuleikunum. Gætum við þá ekki sent Bobby þangað.
Þetta mál með Bobby er náttúrulega ekkert nema schnilld, það er spurning um að fara gerast áskrifandi af DV. Ég held að við Íslendingar séum búnir að eignast nýjan Ástþór Magnússon

1 Comments:

Blogger Siggi said...

Nei, það myndi aldrei virka, hann spilar ekki venjulega skák. Hann spilar bara Fischer Random.

10:28 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home