Velkominn í Himmaríki

mánudagur, júní 20, 2005

Solbruni i Berlin

Komum til berlin seint a fostudaginn og Palli og Roland toku a moti okkur a lestarstodinni. gerdum ymislegt skemmtilegt en thad skemmtilegasta sem stendur uppur hlytur ad vera heimsokn til Wannsee sem er strond vid vatn. thodverjar eru svo liberal svo auvitad hafa their nektarstrond og thangad var audvitad haldid. vorum thar i gaer seinnipartinn og svo nuna i dag. eg er ekki fra thvi ad hafa solbrunnid svakalega enda loga herdarnar alveg og eg kvisi thess mjog mikid ad thurfa ad bera bakpokann a morgun. Alla vega er buid ad drekka mikinn bjor herna skoda helling og vedrid hefur alveg leikid vid okkur. orugglega 30stiga hiti i dag. svo er thad danmork a morgun og svo heim til islands seint a fimmtudaginn.
Svo tekur vid aettarmot helgina eftir thad svo verdur afmaeli 1.helgina i juli eda eitthvad svo geta allir sem vilja heimsott mig i sveitina adra helgina i juli. jaeja aetla ad fara ad leggjast i after sun bad.
auf wiedersehen

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home