Velkominn í Himmaríki

fimmtudagur, maí 19, 2005

Brottför til erlendis eftir ca 15tíma

Jæja þá er maður alveg bara næstum því að fara kveðja klakan í mánuð eða svo. Vildi bara minna ykkur öll á það svona nudda þessu inn hjá ykkur. Heimkoma er áætluð 23.júní ef allt fer að óskum. Skrifa kannski eitthvað hérna inn ef það gefst tækifæri á því, annars verður örugglega hægt að nálgast dagbækur Hilmar í jólabókaflóðinu næstu jól.
Verið sæl að sinni
Hilmar

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home