Velkominn í Himmaríki

miðvikudagur, maí 04, 2005

Back in the U.S.S.R.

Jæja þá er allt komið á hrint í sambandi við heimsókn til rússlands á Interrailinu, búið að taka langan tíma að redda vegabréfsáritun þangað. Ég heiti Кристъянссон Хилмар á rússnesku. Það er heldur betur farið að styttast í að maður fari í ferðalagið mikla bara 16 dagar. Bara eitt próf og ritgerð eftir svo kemur maður heim 23júní og fer að basla saman einu stykki bs.ritgerð rosalega verður þetta gaman allt saman.
Á morgun ætlum við nokkrir Jakar að skella okkur í hellarannsókn, Hellirinn heitir Raufarhólshellir og er í þrengslunum á leiðinni til Raufahafnar. jæja engar merkilegar fréttir annars minni fólk bara á að hafa augun opinn fyrir hinum unga Derrick sem kemur út von bráðar.
Servus

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home