Velkominn í Himmaríki

föstudagur, apríl 01, 2005

Útivistarmaðurinn mikli (Sannleikurinn um gönguna)

Ég veit ekki hvort ég á að segja ykkur þetta en allavega. Gangan um daginn endaði ekki svo eins og ég sagði frá. Við Jakarnir útilegumennirnir sjálfir viltumst af leið og kalla þurfti til þyrlu landhelgisgæslunar til að finna okkur. eins og sést á myndinni þá er ég kannski alveg sáttur við að þyrlan hafi komið og við ákváðum öll að þegja yfir þessu. Í dag er ég samt sáttur og fyrst og fremst þakklátur fyrir þessa björgun því mér var orðið skítkalt. Næst ætla ég að læra á GPS tækið mitt fyrir ferðalagið. Ekki bögga mig frekar á þessu Posted by Hello

4 Comments:

Blogger Siggi said...

Hehe, já, ég segi ekki orð.

10:22 e.h.

 
Blogger Erla said...

hahahahahhahaha djöfull á ég eftir að eiga þetta á þig!

9:49 f.h.

 
Blogger Erla said...

hahahahahhahaha djöfull á ég eftir að eiga þetta á þig!

9:49 f.h.

 
Blogger Hilmar said...

The joke is on you Erla 1.apríl gabb

8:19 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home