Velkominn í Himmaríki

miðvikudagur, ágúst 31, 2005

þá er sumarið að vera búið, vill bara þakka öllum sem litu til mín á ströndina fyrir. Endilega látið ekki veturinn stoppa ykkur haldið ótrauð áfram að byggja sandkastala.

Himmi

3 Comments:

Blogger Halldór Jón said...

Ég vissi ekki að þú varst að vinna í Nauthólsvík.

7:10 f.h.

 
Blogger Halldór Jón said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

7:11 f.h.

 
Blogger Hilmar said...

Kannski ekki vinna þar sem ég fékk engin laun, þetta er aðallega áhugamál sem ég fékk á ströndinni í Eistlandi og nektarströndinni í Berlín

1:37 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home