Verslunarmannahelgin
Jæja þá er enn ein helgi framundan og hvað skal gera. ég skal segja ykkur það. Skella sér á Stuð á Stað 2005 sem er haldið á Þóroddstað í Kinn. erum náttúrulega að fá til okkar á morgun Ástralskan kristniboða sem á að kristna liðið svo þetta verður helvíti gaman bara. Annars er ekkert að frétta nema að maður er kominn með aðra vinnu og vonandi get ég byrjað í henni eftir helgi, en meira um það síðar.
Vona bara að allir eigi góða helgi og skemmti sér vel það er aldrei að vita nema að maður rekist á einhvern sem maður þekkir en ég tel það ólíklegt.
2 Comments:
hva hvaða nýju vinnu?
12:47 e.h.
Eftir að Herþjónustunni líkur hjá RTH hvað tekur við...
10:36 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home