Velkominn í Himmaríki

sunnudagur, júní 03, 2007

Fyrsta útilega ársinsVið fórum í útilegu á föstudaginn ég Jói og Reynir.
Tjaldað var til einnar nætur uppí innstadal. Eftir smá labb í rigningu stytti svo upp og hófst smá klettaklifur, grillveisla og svo kvöldvakan

Jói og Reynir Stilla sér upp fyrir myndavélina

Tjaldbúðirnar tilbúnar

Eftir vel heppnaða kvöldvöku var svo bara farið að sofa og svo heim eldsnemma um morguninn.

Jæja bara að setja smá fréttir hérna inn. Lítið að frétta annars nema að maður er byrjaður að vinna aftur, Argrímur Búri dafnar með hverjum degi og allir hressir á heimilinu.

jæja þangað til seinna

Servus

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home