Velkominn í Himmaríki

fimmtudagur, mars 01, 2007

halló

Jæja maður búinn að vera upptekinn undanfarnar vikur og allt í rusli og ryki heima. ætlaði bara að láta vita að öllum heilsast vel og erum við himinlifandi yfir því hvernig breytingarnar á íbúðinni tókust. Bara eins og maður sé fluttur inn í nýja íbúð á ný. Það fer nú að líða að því að Bumbus fari að láta sjá sig en þó er aðeins þangað til. kannski spurning að reyna að skipuleggja einhvern hitting svona áður en maður verður ábyrgur fjölskyldumaður hvað segir fólk um það? Bara verst að það er enginn tími svo ætli að það verði nokkuð úr því hehe. set kannski myndir inn um helgina af breytingunum
Jæja bless í bili farinn að liggja upp í sófa og slaka á.

1 Comments:

Blogger Erla said...

Ég vil hitting - ógeðslega langt síðan ég hef séð þig og ég er ekki frá því að það yrðu fleiri glaðir að sjá þig :)

12:47 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home