Velkominn í Himmaríki

fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Dagur blóðnasa

Já ég get ekki annað sagt en að ég er guðslifandi fegin að losna við enn eina landsöfnunina á morgun. Að styrkja börn í hinum bágstadda heimi er gott og blessað en þetta unicef dæmi er alveg dularfull samtök. um hvað snúast þau eiginlega, Eina sem það vekur upp í huga mér er heimsókn útbrunna fyrrum 007 útsendarans Roger Moore í fyrra að til að koma í eihvern gala dinner með öllu helsta ríka og flotta fólki landsins. Jú svo fór Sveppi kallinn til Afríku og varð alveg rosalega hissa á að þetta var miklu verra en að hann hafði ímyndað sér. Þetta gengur semsagt útá að senda frægt fólk til bágstaddra landa og láta þau segja frá hvernig það var, En bíddu afhverju kom Roger Moore hingað afhverju fór hann ekki til Afríku líka, ekki erum við bágstödd?
Það þarf enginn að segja mér hvernig ástandið er í þriðja heiminum og ég ætla ekki að kaupa rautt nef svo að fleira "frægt" fólk geti farið til Afríku.
bless í bili
Einn semi-frægur og langar ókeypis til Afríku

1 Comments:

Blogger Thora said...

Jebbs, nokkuð til í þessu hjá þér, Sirrý, þarna skjá eins kelling, Þorgerður Katrín, Sigurrós, Svepin eins og þú varst búin að nefna.
Merkilegt.
Væri kanski gott að spyrja hversu stór hluti af því sem kemur inn fari í það að senda út "fræga" fólkið, vegna þess að þeir hreikja sér yfir því hversu lítið fer í skrifstofu kostnað, svo í raun sá hluti sem fer venjulega í skrifstofu og launa kostnað hjá þeim fer bara í það að senda "fræga" fólkið til Afríku til að sjá eymdina.
Kveðja frá Afríku :)

7:04 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home