Velkominn í Himmaríki

föstudagur, september 02, 2005

Nýtt í söngvavélina

Systir mín og skátinn hennar komu frá útlöndum um daginn og gáfu mér og herdísi smá laun fyrir að halda lífi í köttunum og svoleiðis. Gjöfin var Singstar popworld og á sá diskur örugglega eftir að vekja mikla lukku í einhverju party.
Hér eru lögin þeas flytjendur og lagaheiti fyrir þá sem föttuðu ekki listann.

Annie
Heartbeat
Ashlee Simpson
Pieces Of Me
Avril Lavigne
Sk8er Boi
Beyonce
Crazy In Love
Black Eyed Peas
Shut Up
Blink-182
What’s My Age Again?
Dandy Warhols
Bohemian Like You
Erik B. And Rakim
Paid In Full
Fountains Of Wayne
Stacy’s Mom
Girls Aloud
Love Machine
Good Charlotte
I Just Wanna Live
Hoobastank
The Reason
Jamelia
Stop
Jay Sean
Eyes On You
Joss Stone
Super Duper Love (Are You Diggin On Me?)
Keane
Somewhere Only We Know
Kylie Minogue
In Your Eyes
Manfred Mann
Do Wah Diddy Diddy
Marilyn Manson
Personal Jesus
McFly
Obviously
Natasha Bedingfield
These Words
OutKast
Roses
Robbie Williams
Let Me Entertain You
Robbie Williams And Kylie Minogue
Kids
Ronan Keating And Yusuf
Father And Son
Sister Sledge
We Are Family
Steppenwolf
Born To Be Wild
Tom Jones
It’s Not Unusual
The Clash
Should I Stay Or Should I Go?
The Hives
Main Offender

Mörg lög sem eiga eftir að hljóma úm reykjavík í framtíðinni. Segi ég sem sit einn heima og sötra bjór í eins manns party.

2 Comments:

Blogger ReynirJ said...

Hilmar, ég bíð spenntur eftir að heyra þig taka love machine með girls aloud.

Þú náðir því svo vel þegar þú varst alltaf að syngja það í skólanum.

10:14 e.h.

 
Blogger Hilmar said...

já ég er ekki eins mikill rokkari og þú sem varst alltaf að slamma yfir sk8er Boy með Avril Lavine

2:05 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home