Velkominn í Himmaríki

mánudagur, mars 14, 2005

Afmælið búið

Jæja þá er eitt afmæli yfirstaðið og langt í það næsta. Þetta var bara helvíti gott party. Get ekki beðið eftir því að eignast hús eða íbúð, Þá verður sko party allar helgar. Nei sénsinn að maður nenni þessu allar helgar.
Ég var nú búinn að lofa einhverjum að ég ætlaði að koma niðrí bæ, en þegar síðustu gestirnir voru að fara var klukkan orðin svo margt að ég nennti ekki niðrí bæ, við gistum bara í kópavogi. Vona að það hafi verið í lagi. Ég bara búinn að fá ógeð af miðbænum. Jæja framundan er lítið fréttir af ví seinna.

1 Comments:

Blogger Erla said...

Það var líka leiðinlegt í miðbænum - en kannski var það bara af því að þið voruð ekki þar!

11:35 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home