Velkominn í Himmaríki

föstudagur, mars 11, 2005

Afmælið á morgun

Af Gefnu tilefni vilja stelpurnar Úa&Birta koma á framfæri að afmælið hennar Herdísar sem verður haldið heima hjá þeim er ekki afmælið þeirra. En engu að síður eru allar gjafir vel þegnar og þá helst eitthvað sem hægt er að leika sér með eða borða. Seinna í sumar verður svo haldið upp á afmælið þeirra á þá verður sko alvöru party það er að segja ef mamma og pabbi gefa leyfi.

Kær kveðja og með tilhlökkun að sjá ykkur
Úa og Birta
Himmi

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home