Velkominn í Himmaríki

þriðjudagur, febrúar 21, 2006

Eftir Viku verð ég ekki lengur byrgði félagstofnun stúdenta heldur fluttur í kópavogin þar sem strangar þjálfunarbúðir taka við. Svokallað KÓP200-camp þar sem reynt verður að snúa linum Akureyring í harðan Kópavogsbúa. Vill biðja fólk um að sýna mér tillitsemi á meðan þessu ferli stendur.

3 Comments:

Blogger Ásgeir said...

Það eru ekki til harðir Kópavogsbúar. Finndu bara gamla prikastrákajaxlinn í þér aftur ...

11:25 e.h.

 
Blogger Erla said...

Bíddu bíddu eruð þið að fá afhent svona snemma?

11:51 f.h.

 
Blogger Hilmar said...

Nei Afhending er ennþá 15apríl en við flytjum til Birtu&Úu í millitíðinni.

12:49 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home