Velkominn í Himmaríki

mánudagur, janúar 30, 2006

Kemst aldrei í meðferð

Ég er líklega búinn að klúðra fyrir mér að ég komist í meðferð hjá SÁÁ ef ég þarf á því að haldá í framtíðinni.
nánari útskýring: Síminn hringir, ég lengi að finna síman og rétt lít á skjáinn til að ná að svara, Óhörnuð unglingarödd segi: já halló, hilmar
Ég svara: Já það er hann
Unglingur: Já halló ég heiti Andri og er að hringja frá unglingadeild Sáá og....
Ég: já heyrðu félagi þetta er í fimmta skiptið sem þið hringið í mig með mislöngu millibili og viljið því vinsamlegast hætta því takk fyrir.
Ég skelli svo á því ég hata ekki þessi endalausu runu sem unglingurinn les af blaði um að alltaf sé verið að loka fleiri og fleiri deildum fyrir unglinga bla bla.

Vill bara benda Unglingadeild SÁÁ að leyta eitthvað annað þegar því vantar pening og ég hef ekki áhuga á að kaupa geisladisk af þeim. Ef það er eitthvað sem ég hata eru það dópistar og þannig aumingjar sem gera ekkert annað en að eyðileggja þjóðfélagið. Annars er allt gott að frétta skrifum líklega undir íbúðakaupinn í vikunni svo ég hef engan pening eftir handa unglingadeild sáá.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home