Velkominn í Himmaríki

þriðjudagur, janúar 17, 2006

Enn eitt bloggkeðjubréfið

Hér svona svipað og var í gangi um daginn tók þátt í þessu hjá Sigga frænda og sé mig þannig tilneyddan til þess að birta þetta hér.

1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifinn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

Svo fóru Birta&Úa út að labba á sunnudaginn í snjónum og þær skemmtu sér konunglega samkvæmt myndunum

4 Comments:

Blogger Siggi said...

1. Siggi frændi
2. Já, það felst oft í fjölskylduböndum. Oft felst reyndar skæruhernaður og almenn illindi, en ekki í okkar fjölskyldu.
3. Hlýtur að hafa verið einhversstaðar á Akureyri árið 1980.
4. Ekki kynferðislega, nei.
5. Gah! Nei nei, sleppum því bara.
6. Himmi Himm Himm... Hehe, nei. Segjum; Hilmar hálandakonungur, vegna ódrepandi áhuga þíns á ferðalögum, göngum og Highlander myndanna.
7. Uppátækjasamur.
8. Ég öfundaði þig örugglega af snuddunni sem þú hafðir.
9. Já maður, komdu með snudduna!
10. Akureyri, Derrick og annað þýskt, og margt fleira.
11. Canon 20D kannski, ef þú vilt. Annars bjór.
12. Eins og bók sem ég er búinn að lesa oftar en ég get talið.
13. Já, einmitt, Þoddlák var það ekki?
14. Ertu búinn að kaupa fleiri Jan Delay diska?
15. Búið og gert.

3:41 e.h.

 
Blogger ReynirJ said...

1. Reynir
2. Jájá
3. Annahvort í einhverjum tíma í skólanum eða í einhverri vísindaferð. Man það nú ekki alveg.
4. Nei, ekkert voðalega
5. Nei, hef nú lítið hugsað út í það
6. Himmi, veit nú ekki af hverju mér datt það í hug.
7. Ferðafrömuður
8. Man það nú ekki alveg nákvæmlega en alveg örugglega ágætlega
9. Nei
10. Osama Bin Laden
11. Íbúð, ykkur fer að vanta hana
12. Ekkert rosalega vel en ágætlega held ég
13. Rétt fyrir jólin í herrafataverslun Birgis á Laugaveginum.
14. Alveg örugglega einhverntímann

11:07 e.h.

 
Blogger Elías Már said...

1. Elías Már
2. Ég vona það allavegna
3. Í Þórsmörk 2002
4. Nei Himmi.
5. Nei Himmi.
6. Hilmar Bjór, sést sjaldan án þess eðalvökva.
7. Ferðalangur
8. Fínn gaur
9. Já alveg eins
10. Snjór og bjór
11. Nýjan bíl
12. Svona semi
13. Í afmælinu hans Vidda
14. Hvenær verður fríríkið Zófaland stofnað?
15. Búinn að því.

9:27 e.h.

 
Blogger Halldór Jón said...

1. Hver ert þú? Halldór
2. Erum við vinir? Já
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? Lílega í VR II í aðferðartíma.
4. Ertu hrifinn af mér? Já, en ekki kynferðislega, sorrý
5. Langar þig að kyssa mig? Nei get nú ekki sagt það
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Höfuðljós.is
7. Lýstu mér í einu orði. Góður
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Vel minnir mig
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Já
10. Hvað minnir þig á mig? iPod
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Íbúð, með öllum flottustu græjunum
12. Hversu vel þekkiru mig? Nokkuð vel held ég
13. Hvenær sástu mig síðast? fyrir svona viku
14. Hefur þig einhvern tíman langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? Við hefðum átt að fara á dansgólfið í bátnum í sumar
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Já

6:46 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home