Velkominn í Himmaríki

föstudagur, desember 09, 2005

Föstudagssumbl


Án efa föstudagur í mann enda væri allt annað óeðlilegt. Ætla að taka helgina bara rólega kannski fá sér öl eða tvö í kvöld, laufabrauð og tilraun til jólamyndatöku á morgun og svo bara læra kannski eitthvað og ljúka við jólagjafakaup.
kannski maður birti bara myndir við tilefni
Hér er ein módelmynd af herdísi og mér sem birtistí Eistneska hagkaupslistanum þar sem við stöndum á horni gatnana Pikk og Tolli

Önnur myndinn er svo af okkur fyrir pólska Hús og ´híbýli eða dobri zi hibinsky, innlit í saltnámurnar við Krakáw takið eftir herdís er í sömu fötunum

Að lokum hér svo eins sem lýsir vel hinum miklu þægindum sem lestarferðalög hafa upp á að bjóða. myndin tekinn fyrir ungverska lestarfélagið Hu-train í lest milli krakow og Budapest. Takið eftir peysunni sem herdís hvílir hausinn á.

Eigið góða helgi og góða nótt

1 Comments:

Blogger Erla said...

Þá vitum við hvað jólagjöfin hennar Herdísar er í ár - peysa!!

2:14 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home