fös,lau,sun
Alltaf gaman að fá helgarfríi sérstaklega þar sem þau koma bara aðra hvora helgi í mínu tilfelli. Við Herdís höfum ákveðið að bregða útaf vananum og skella okkur ekki til útlanda þessa helgina. Hins vegar verður skellt sér í aðra hellaskoðun á laugardaginn í félagskap Jakana. Hellirinn er Gjábakkahellir og víst opinn í báða enda svo þetta verður ekki eins erfitt og Raufarhólshellir eða hvað sem hann hét nú. vonum bara að þetta gangi fyrir sig stóráfallalaust þar sem við vitum ekki alveg hvar þessi hellir er (reyndar erum með eitt hnit N 64° 13' 180", W 20° 59' 501")
Semsagt undirheimar íslands skoðaðir um helgina
góða helgi
1 Comments:
,,Það skal þá standa, að Davíð Oddsson sé slík gunga og drusla, að hann þori ekki að koma hér og eiga orðastað við mig!”
2:25 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home