Back to Greenland
Jæja Allt að gerast í dag. Ég og Herdís erum að fara til útlanda 17.sept nánar tiltekið aftur til Kulusuk í einn dag. Alltaf gaman að fara til útlanda og vinna við ferðaþjónustu. Strax farinn að hlakka til ætla labba meira um bæinn í þetta skiptið reyna að finna Kulusuk high street og fleiri verslunarmiðstöðvar. Ef það tekst ekki þá sættir maður sig bara við tollinn
Himmi
2 Comments:
Þið búist ekkert við öryrkjum við útborgun í þetta sinn, er það? Einhverjum féló-styrktum einstaklingum?
3:39 e.h.
Hlakkar mikið til að heimsækja þessa stærstu eyju á jörðinni.
4:15 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home