Velkominn í Himmaríki

þriðjudagur, september 27, 2005

Alveg Lost

Var að horfa á fyrsta þátt í seríu 2 af Lost. Og bara vá maður ég get ekki beðið eftir að sjá næsta þátt. hef ekki orðið svona húkt á þáttaröð síðan að stundin okkar var upp á sitt besta. By the way á einhver season 14 af stundinni okkar á DVD

3 Comments:

Blogger Siggi said...

lifeherb: Hver var uppáhaldsfærslan þín? Ertu með símanúmer svo ég geti hringt í þig? Bara svona til að spjallas sko.

Himmi, þú ert að fá einhverja rulludagla inn til þín.

11:44 e.h.

 
Blogger Hilmar said...

Helvítis blogspot spam ekkert smá pirrandi. Samt furðulegt hvað þeir geta höfðað til manns stundum

5:28 e.h.

 
Blogger Erla said...

Ég var einmitt að horfa á þáttinn í gær - mjög mjög spennó...hver er hannn...af hverju...hvað gerist...hvernig? En við verðum að bíða

12:23 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home