Velkominn í Himmaríki

laugardagur, september 17, 2005

Back from Greenland

Jæja við erum kominn heim frá Grænlandi. Það var alveg klikkað gott veður heiðskýrt logn og svona 2gráður. Tók fullt af myndum og Halldór Video svo eitthvað mun vera moðað úr því á næstu dögum. En ekki núna þarf að drekka tollinn

Himmi

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home