Velkominn í Himmaríki

sunnudagur, desember 04, 2005

Ég kemst í hátíðarskap, þó úti séu sól og krap

Jólinn alveg að hrynja yfir mann og ég er ekki frá því að maður sé bara nokkuð farinn að hlakka til. Það er gott að vera í vaktarvinnu þá fær maður alltaf frí frá jólalögunum svona á 2-3daga fresti. Annars er verið að kveikja á jólatréinu á Austurvelli hérna fyrir utan, fullt af fólki og börnum á Uppsölum og það ríkir sannkölluð jólagleði í húsinu. það verður erfitt að útskýra fyrir gestunum að setja skónna útí glugga bráðum úff.
jæja frí á morgun og svo næsta helgi frí.
Veriði sæl

1 Comments:

Blogger Siggi said...

Geturðu ekki bara hengt upp tilkynningu?

"Dear guests of the hotel - please put your shoe in the window sill so the santas can give you in your shoe. If you have been naughty you will get a potato. Thank you very much."

9:20 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home