Jólakortið
Í tilefni fæðingadags jesú og komandi ársins 2007 vil ég nota tækifærið og þakka vinum mínum og kunningjum fyrir það liðna. Í stað þess að senda út jólakort og leggja meiri álag á póstburðarfólk ákvað ég að leggja allan kostað sem fer vanalega í jólakortagerð hjá mér til skrifstofu Unisex á Íslandi. Kostnaðurinn hljóðaði að sjálfsögðu uppá núll krónur eins og fyrri ár. Ætli maður fari ekki að senda jólakort þegar það er búið að bætast aðeins í fjölskylduna, það bara tekur því ekki að senda kort með tveimur nöfnum á :)
Jæja eigiði gleðileg jól og farsælt komandi ár.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home