Velkominn í Himmaríki

laugardagur, mars 17, 2007

Neues Auto


Þessi stórglæsilega sjálfrennireið var rétt í þessu að eignast nýja eigendur þeas mig, Herdísi og Bumbus. Viljum við því nota tækifærið og óska honum innilega til hamingju með það.

Til Hamingju súzuki bíll og velkominn í fjölskylduna

4 Comments:

Blogger Siggi said...

Og auðvitað erum við að tala um japanskan bíl.

10:15 e.h.

 
Blogger Hilmar said...

Já þú kannski snarar Neues Auto yfir á japönsku fyrir mig?

1:12 f.h.

 
Blogger Jói said...

ætlaði bara að skella kveðju á ykkur

Kveðja Jói frændi

1:32 f.h.

 
Blogger Siggi said...

Heyrðu já, Neues Auto mun vera 'atarashii kurumu' á japönsku. 'Kuruma wa ii desu ne!'

Svo skulda ég þér að hjálpa þér við að bóna 'kuruma' eftir að þú hjálpaðir mér um árið.

11:09 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home