Velkominn í Himmaríki

þriðjudagur, júní 03, 2008

Hvannadalshnúkur 31.maí 2008

Jæja þá var toppnum loks náð, þetta verður ekki toppað á Íslandi allavega.
næst á Dagskrá Hraundrangi 16.júní

Setti inn Myndir á síðun sem þið getið skoðað ef áhugi er fyrir hendi.

Kv. Himmi háfjallafari


Hvannadalshnúkur 2008

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home