Velkominn í Himmaríki

sunnudagur, febrúar 19, 2006

Akureyri í Reykjavík

Mikið góðæri er nú fyrir Akureyringa/Kópavogsbúa á Höfuðborgarsvæðinu þar sem nú er hægt að kaupa Bakkelsi frá Kristjáns bakarí í bónus (Mæli með kleinuhringjunum) og síðast en ekki síst er kominn Pizzustaður sem bíður upp á pizzur með svökölluðu Greifa pepperóní.
Staðurinn er Wilson´s Gnoðavogi þar sem Jón bakan var. Mæli með þeim, voru með tilboð um helgina Lumma með 2 áleggs og 2L pepsí á 990kr. Dóminós Megas vika hvað segi ég bara.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home