Velkominn í Himmaríki

mánudagur, febrúar 21, 2005

Helvíti fín helgi fyrir Norðan

Það má með sanni segja að veðrið hafi verið gott um helgina og þó sérstaklega fyrir norðan. Þessi mynd er tekinn við brottför frá Akureyri bara svona aðeins til að sýna ykkur hversu lítil þoka var fyrir norðan á sunnudaginn.

Himmi

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home