Velkominn í Himmaríki

sunnudagur, ágúst 07, 2005

Gleðileg hjól

Keypti mér stórglæsilegt hjól á Föstudaginn og auðvitað er veðurspáinn næstu daga vægast sagt hörmuleg. Þetta gerðist líka þegar Herdís keypti sitt fyrr í sumar. Farið svo varlega á götum bæjarins og virðið rétt hjólreiðafólks sérstaklega á suðurgötunni.

Himmi

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home