Velkominn í Himmaríki

þriðjudagur, apríl 18, 2006

Kópavogur Logar

Fyrir þá sem hafa ekki kíkt inn á HK síðunni í dag þá er ekki úr vegi að benda á þetta

17. apríl 2006
Tvær breytingar fyrir Víðisleikinn
HK mætir Víði úr Garði í deildabikar KSÍ í Fífunni á morgun, þriðjudag, kl. 18.15. Gunnar Guðmundsson þjálfari HK tilkynnti í kvöld 18 manna hóp fyrir leikinn. Frá síðasta leik, gegn ÍH, eru tvær breytingar en þeir Guðjón Þór Ólafsson og Ingi Þór Þorsteinsson koma fyrir þá Jón Þorgrím Stefánsson, sem er veikur, og Egil Örn Gunnarsson.


Allir á völlinn, ég er reyndar að vinna til 20 en mundi glaður fara.

3 Comments:

Blogger Siggi said...

Ég er að vona að HK húmorinn þinn fari bráðum að ljúka. Þetta ER húmor, er það ekki?

8:39 e.h.

 
Blogger Hilmar said...

Öllu gamni fylgir nokkur alvara. ég skynja smá biturleika, er það kannski útaf því að Fjölnismenn hafa ekki verið að standa sig?

8:38 f.h.

 
Blogger Siggi said...

Ég er náttúrulega Þórsari og verð alltaf. Einn kosturinn við það er að maður þarf ekki að hafa áhyggjur af úrslitunum - þeir tapa alltaf öllu.

9:42 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home