Velkominn í Himmaríki

miðvikudagur, maí 31, 2006

Áhugi er betri en hæfileikar

Skrapp í þetta casting í kvöld, var nú á báðum áttum en ég ákvað að láta slag standa hefði örugglega séð eftir því annars.
mætti þarna semsagt og sýndi fram á snilldar knattspyrnu takta. náði að fá bolta einu sinni í andlitið og skallaði hann svo einu sinni beit í smettið á myndatökuvél bara svona til að hefna mín hehe. Þið fáið örugglega að sjá það á sýn einhvertíman.
Semsagt þarf nú að bíða í ca 10 daga til að vita hvort að ég komist í liðið og verði í lok sumars atvinnumaður í fótbolta með milljónir á mánuði
Bíð bara spentur eftir niðurstöðunni.

1 Comments:

Blogger Asta said...

Er ekkert að frétta af þessu? Spennt að sjá hvort að þú komist áfram.

12:05 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home