Velkominn í Himmaríki

fimmtudagur, maí 04, 2006

tenging við umheimin

jæja þá er maður búinn að koma sér upp nettengingu adsl sjónvarpi og heimasíma. Ekki frá því að maður hafi verið farið að sakna því aðeins að hafa ekki internetið heima við. Ekki slæmt í þessari rigningu að vera með nokkra tugi sjónvarpsstöðva til að horfa á.
Herdís skrapp til Boston áðan svo manni bara hundleiðist aleinn heima, nei annars ég er með fullt af sjónvarpsefni til að stytta mér stundir. Farinn að horfa á Stefan Raab í TV total, best að rifja upp þýskuna aðeins.
Hef ekki enþá fundið HK stöðina , verð víst bara að sætta mig við að kíkja á síðuna í staðinn

Jæja má ekki vera að þessu verð að horfa á sjónvarpið.
Servus

3 Comments:

Blogger Siggi said...

Þú sérð árangurinn strax, það er verið að bjóða þér allskonar gráður og sjitt. Og allt á innan við tveimur vikum!!!

Boston? Er hún að reyna upplifa drauma sína eins og þeir eru í Boston Legal?

6:51 f.h.

 
Blogger Hilmar said...

Já eða Boston Public eða meira kannski Cheers

10:51 f.h.

 
Blogger Erla said...

Himmi minn, það er aldeilis að tenging þín við umheiminn virkar vel- hef ekki heyrt í þér síðan!! Ertu viss um að þú hafir ekki bara tengt þig við Kópavog og við hin sjáum ekki hvað þú skrifar? ;o)

12:12 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home