Velkominn í Himmaríki

föstudagur, nóvember 24, 2006

Bumbus

hér koma nokkrar myndir af bumbus

Þetta verður bara hið myndarlegasta barn að öllum líkindum sagði fósturgreinarinn


Það er greinilega stutt í góða skapið og brosti Bumbus fallega til okkar þegar hann væri í beinni útsendingu.
Af þessu brosi að dæma má reikna með að Bumbus eigi eftir að eignast marga aðdáendur og fer markaðsetning aðdáendaklúbbsins strax af stað á nýju ári
Jæja það eru allavega tveir verðandi foreldrar orðnir spenntir og nú er bara að bíða fram í miðjan Apríl 2007

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home