Ofhæfni
Ofhæfni
Sótti um skrifstofustarf og fékk svar áðan:
Sæll Hilmar
Takk fyrir umsóknina.
Við erum búnir að ráða í stöðuna.
Þú komst ekki til greina einfaldlega
að því að þú ert of "góður" fyrir þessa stöðu,
þ.e. að þær kröfur sem við gerðum eru í
engu samræmivið þína menntun og reynslu.
Ég óska þér góðs gengis við að finna
starf við hæfi.
Kveðja/Regards
Skrifstofumaðurinn ónafngreindi
Þar hafið þið það ég er of "góður"
Hvað á ég að gera svara bréfinu
og segja að ég í rauninni ekki góður
starfsmaður og örugglega
miklu verri en sá sem var ráðinn,
plís ráðið mig einhver
Nei þetta er of "gott" til að vera satt
Himmi to good to be true
1 Comments:
Ég vildi að ég ætti við þetta vandamál að stríða, að vera of hæfur í hin ýmsu störf.
10:04 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home