Velkominn í Himmaríki

sunnudagur, desember 10, 2006

Nýjar fréttir

Jæja komum heim frá Manchester seint 4des og ég byrjaði í nýju vinnunni minni hjá 66°Norður daginn eftir. Vinnan er bara fín enda Aðstoðarverslunarstjóri og ekki miklu yfir að kvarta, gæti varla haft það betra.

Jólastressið er að byrja maður finnur það bara í vinnunni og flestir eru búnir að hleypa kreditkortunum sínum lausum. Við Herdís ætlum nú að taka þátt í því og eigum enþá eftir að kaupa svona c.a. allar gjafirnar og bara búinn að fara tvisvar til útlanda á stuttum tíma. Við reyndar ákváðum að skreyta jólatréið rétt í þessu þar sem ég að vinna til 23 á Þorláksmessu og ekki tími til að skreyta eftir það.

jæja nenni ekki að skrifa meir bless í bili og klæðist 66°norður

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home