Velkominn í Himmaríki

föstudagur, júní 16, 2006

Sumarið Fullbókað

Hér með tilkynnist það hér með að ég er kominn í fótboltann í sumar. Ég hef skrifað undir samning sem meinar mér að tjá opinberlega um það. Vinsamlegast virðið það.
Hilmar Kristjánsson

4 Comments:

Blogger Asta said...

Til hamingju, hlakka til að fylgjast með.

12:38 e.h.

 
Blogger Erla said...

Þetta er svo mikil snilld :o)

1:16 e.h.

 
Blogger Sigurður Högni Jónsson said...

Dásamlegt að eignast svona frægan mág. Þetta er stóra breikið, ferðabrannsinn hvort sem dauður. Hef séð þessa snilld hér í DK, þú átt eftir að meika það massíft.

8:09 e.h.

 
Blogger ReynirJ said...

Það lítur út fyrir að maður þurfi að kaupa sér áskrift að sýn fljótlega. Til hamingju með þetta.

9:42 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home