Velkominn í Himmaríki

þriðjudagur, júní 20, 2006

Kvörtun vegna veðurs

Vildi bara koma fram kvörtunum vegna ömurlegs veðurs. Maður fær sig bara ekki til að gera neitt í svona veðri og ef það er gott þá er maður að vinna.
Hér er ein mynd sem tekinn var afokkur skötuhjúum í göngu upp að Glym fyrir nokkrum helgum. Þá var veðrið ágætt.
Svo er fólk að furða sig á því að við tölum mikið um veðrið á Íslandi.

2 Comments:

Blogger Siggi said...

Það er náttúrulega alveg stórkostlegt hvað við Íslendingar hneykslumst alltaf á veðrinu, jafnvel þó fólk sé orðið sjötugt þá kvartar það ennþá.

Jæja, alltaf í boltanum?

6:51 e.h.

 
Blogger Erla said...

Að tala um veðrið er góð skemmtun......eins og sýndi sig á 17.júní kvöldið

11:21 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home