Velkominn í Himmaríki

sunnudagur, júní 25, 2006

Norðurland

Dveljum nú í góðu yfirlæti foreldra minna á Akureyri í sannkölluðu sumarfríi. Veðrið er líka búið að vera snilld sem skemmir ekki fyrir.
Skelltum okkur í hellaskoðun í dag í mývatnssveit svo er það bara sveitinn á morgun að vinna á landareigninni
Hér er ein af mér að taka mynd í hellinum fleiri myndir á Jaka síðunni
kveðjur að norðan

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home