Afmælisþakkir
Vildi bara þakka öllum (3)sem litu við í afmælisveisluna mína á laugardaginn. Við Herdís erum enn að japla á Bananasúkkulaðikökuni góðu.
Þeir Jakar sem kíktu við eru farnir að þyrsta í gott party svo að það er spurning hvort að einhver fari að slá einu slíku upp. Kannski maður sjálfur bara(Ekki vantar vínið), en þá verða helst fleiri að mæta annars verður því frestað.
Þangað til næst,
Veriði sæl
3 Comments:
Hey, mér var ekkert boðið... ég gat ekki vitað af því. Var reyndar að vinna hvort eð er.
10:41 e.h.
Maður á ekki að þurfa að bjóða fólkí í heimsókn
11:01 e.h.
Til hamingju með afmælið snúðurinn minn! En ég var úti á landi og átti því mjög erfitt með að koma og samgleðjast en ég skal mæta í partý!!!!
9:15 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home