Velkominn í Himmaríki

mánudagur, maí 30, 2005

Tallinn again...

jaeja komum her aftur i gaer eftir ad hafa verid ad skoda fyrrverandi geislavirkar borgir, skodad haesta foss eistlands 22m, gengid a haesta gervifjall i eistlandi 120m allt buid til ur idnadar urgangi, farid i natturulegan skog og lagt sig i haettu vegna bjarndyra.
komum um kl 16 og hittum hedisi og halldor. gedveik ibud sem vid leigdum reitt vid adal torgid og ibud med ollu m.a. nuddhornbadkari, arinn, uppthvottavel osfrv. svo er bara buid ad vera chill i dag, leggjum af stad klukkan 19 a morgun til Russia og verdum thar i 3 daga. erum ad fara ut ad borda nuna, skruppum bara ut medan halldor og valgerdur bada sig. aetli madur kaupi ekki thad dyrasta a matsedlinum sem er oftast svona 120Eek eda um 600kall islenskar. madur er svo peninga verurleika firrtur herna.
jaeja aetla ekki ad gera ykkur ofundsjukari lengur
bless i bili skrifa kannski eitthvad fra Russlandi

1 Comments:

Blogger Erla said...

Er ekki bara spurning um að safna sér pening og flytja þarna út?

10:49 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home