Velkominn í Himmaríki

þriðjudagur, nóvember 22, 2005

Kaldhæðni

Fór í bíó í gær á Lord of war ágætis ræma. fyrir sýningu var svona slideshow með auglýsingum í gangi og greinilegt að stundum hugsar fólk ekki hlutina til enda.
Ein glæran var mynd af eggi þar tvær sætar kjúklingalappir höfðu brotið sig niður úr því þannig að eggið stóð. þar sem auglýsa var verið nýju myndina Chicken little eða Litli Kjúlli coming soon...
Næsta glæra BK Kjúklingur Alvöru grillaður kjúklingur
Vanalega spái ég lítið í auglýsingar sem eru látnir rúlla undir bíómyndatónlist (háskólabíó) en þetta fannst mér fyndið.

2 Comments:

Blogger Erla said...

hehe

12:14 e.h.

 
Blogger Valgerður Ósk said...

híhí, bara fyndið :)

7:03 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home