Velkominn í Himmaríki

miðvikudagur, janúar 25, 2006

Búningapartýið

Eins og flestir muna fórum við í búningaparty á laugardaginn síðasta. Ekki komið í ljós hvort fólk vilji láta birta þessar myndir á veraldarvefnum en hér er allavega ein af mér og herdísi eða Wendy&BillieBob eins og við kölluðum okkur það kvöldið.
Ein nærmynd
önnur fjærmynd

2 Comments:

Blogger Guðrún said...

En myndarleg, gott að þið funduð hvort annað, mikill hjónasvipur.

7:18 e.h.

 
Blogger Sigurður Högni Jónsson said...

Byrjaði Herdís á ávaxtakúrnum eftir þessar myndir?
Tannréttingar eru stórlega ofmetið fyrirbæri,
kveðja frá hinu fasísku Danmörk

8:57 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home