Velkominn í Himmaríki

laugardagur, júlí 29, 2006

Hvaða helvíti

Ef þetta er það að vera frægur á íslandi, bara ýtt upp að rassi að einhverjum fótboltamanni. Núna er ég virkilega sár. Vona að þetta eigi ekki eftir að eyðileggja frekar fyrir mér framtíðina en ég veit ekki hver þessi maður er og hef aldrei séð hann.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home