Velkominn í Himmaríki

mánudagur, júlí 31, 2006

Það sem manni dettur í hug!

Ég sagði upp í vinnunni í dag, er því orðin upprennandi fótboltastjarna í atvinnuleit.

Annars er alt gott að frétta við Herdís ætlum að skella okkur norður um versló og fara í Ásbyrgi og tjalda nokkrar nætur eða hanga á Þóroddstað í Kinn.

Farinn að leita að vinnu.

1 Comments:

Blogger Halldór Jón said...

Gangi þér vel í atvinnuleitinni. Þú getur auðvitað alltaf gripið í atvinnumennskuna í boltanum ef ekkert annað bíðst. Hef heyrt að þetta sé ágætlega borgað.

9:05 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home