Velkominn í Himmaríki

föstudagur, janúar 20, 2006

Húsnæðislaus My Ass!

Í gærmorgun vorum við skötuhjú ekkert farinn að spá í að þurfa að flytja af görðunum fljótlega. um klukkan 16:00 í gær kom sparkið í rassinn við þurfum að flytja út 28feb. það var farið að skoða íbúðir, íbúðin fundinn, íbúðinn skoðuð í dag klukkan 16:00 og kauptilboð lagt fram. 20:30 kauptlboð tekið. við erum búinn að fjárfesta í íbúð loksins. Kópavogur var fyrir valinu þar sem við erum með annan fótinn þar. Ekki erfitt að finna sér íbúð á þessum tímum og ekki vitlausara að kaupa en að leigja. Hér eru nokkrar myndir af híbýlinu og fleiri hjá Herdísi

Svefnherbergið
Gangur/Hol
Geðveikt eldhús gott fyrir matarboðinn sem ég skulda
Fínt blátt bað/skárra en brúnt eða gult
Stofan

4 Comments:

Blogger Sigurður Högni Jónsson said...

Jeijjjjjjj!!!!!!!! Aldeilis sérdeilis!!!!! vá hvað ég hlakka til að koma í heimsókn! ...ætti að ná því á milli skaups og áramóta 2007!
mæ best visshés,
Huld!

2:44 f.h.

 
Blogger Siggi said...

Ég geri ráð fyrir því að það sé aukaherbergi þarna, eyrnamerkt mér?

9:07 f.h.

 
Blogger Asta said...

Flott íbúð, sérstaklega flottir litir á veggjunum. Hlakka til að koma í partý í Kópavoginn.

12:06 f.h.

 
Blogger Erla said...

Til glimrandi lukku skötuhjú með nýja húsnæðið - vorum líka að kaupa okkur nýtt þannig að ég pant fá að koma í innflutningspartý hjá ykkur og býð ykkur hér með í mitt (dagsetning við betra tækifæri)

5:32 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home