Velkominn í Himmaríki

sunnudagur, janúar 15, 2006

West-side snowboarding

það getur verið erfitt að finna góða brekku hér á láglendinu í vesturbænum en ef vel er að góð leynast þær víða. Í garðinum mínum er skemmtigarður sem er mjög vinsæll á virkum dögum milli 8-17 en á kvöldin er hann lítið notaður. Í gærkveldi skelltum við skötuhjú okkur á snjóbretti í garðinum og skemmtuim við okkur bara vel. frekar stutt brekka reyndar en ágætis halli fyrri byrjendur (Herdís).

Vill hvetja alla að fara út að leika sér í snjónum ég er til dæmis búinn að hjóla í vinnunna fös,lau,sun og það er bara fín líkamsrækt og þrusugaman í smá torfærur.

jæja ætlaði bara að koma með smá updeit á hvað sé í gangi.

2 Comments:

Blogger Siggi said...

Já, æji, ég á ekkert snjóbretti og kemst örugglega ekkert á því í skólann hvort eð er. Ég er samt á nagladekkjum, telst það ekki með sem vetraríþrótt? Bíll á nöglum?

2:35 f.h.

 
Blogger Hilmar said...

Já gæti flokkast undir jaðaríþrótt

1:26 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home