Velkominn í Himmaríki

sunnudagur, júní 26, 2005

25ára afmæli nálgast

Jæja þá er farið að styttast aldeilis í að maður komist í fullorðina manna tölu og við það tilefnin ætlum við Herdís að blása til tilheyrandi veisluhalda í kópavogi næsta föstudag. Maður er kannski aðeins og seinn í að skipuleggja svona á einni viku en svo óvæntar veislur eru alltaf skemmtilegastar. Ég vona bara að fólk hafi ekki verið búinn að gleyma mér og ákveðið eitthvað annað. Þetta verður þrusuparty og nú þegar hafa margir boðað komu sína meðal annars Kristbjörn alla leið frá Akureyri.
Jæja ég ætla ekki að hafa þetta mikið lengra, fyrsti vinnudagurinn á morgun svo að maður verður að fara hvíla sig.
fleiri fréttir seinna

mánudagur, júní 20, 2005

Solbruni i Berlin

Komum til berlin seint a fostudaginn og Palli og Roland toku a moti okkur a lestarstodinni. gerdum ymislegt skemmtilegt en thad skemmtilegasta sem stendur uppur hlytur ad vera heimsokn til Wannsee sem er strond vid vatn. thodverjar eru svo liberal svo auvitad hafa their nektarstrond og thangad var audvitad haldid. vorum thar i gaer seinnipartinn og svo nuna i dag. eg er ekki fra thvi ad hafa solbrunnid svakalega enda loga herdarnar alveg og eg kvisi thess mjog mikid ad thurfa ad bera bakpokann a morgun. Alla vega er buid ad drekka mikinn bjor herna skoda helling og vedrid hefur alveg leikid vid okkur. orugglega 30stiga hiti i dag. svo er thad danmork a morgun og svo heim til islands seint a fimmtudaginn.
Svo tekur vid aettarmot helgina eftir thad svo verdur afmaeli 1.helgina i juli eda eitthvad svo geta allir sem vilja heimsott mig i sveitina adra helgina i juli. jaeja aetla ad fara ad leggjast i after sun bad.
auf wiedersehen

miðvikudagur, júní 15, 2005

Praha

Jaeja tha er madur kominn til Prag aftur, vorum ad koma fra Wien adan og thad var sko gott vedur thar loksins. fengum meira ad segja sma lit. vorum ekkert ad blogga fra slovaku en vid vorum thar a undan austurriki. Bara allt gott ad fretta. vid herdis erum nuna bara ein a ferli buinn ad kvedja halldor og valgerdi. aetlum ad vera her i 3 naetur og skreppa kannski til kutna hora. svo er thad bara Berlin ad hitta Palla og Roland og svo koben og svo heim 23.juni ef allt fer af oskum. jaja nenni ekki ad blogga meira er a msn ef einhver hefur ahuga hehe
Servus

föstudagur, júní 10, 2005

Budapest in bad weather

komum til budapest i gaer eftir lestarferd daudans fra Krakow, thad var sko alltaf verid ad vekja okkur. thad er eiginlega buid ad rigna herna allan timan fra thvi ad vid komum svo ad vid erum ekki buinn ad njota borgarinnar sem skildi. erum ad fara i enhvern city tour eftir klukkutima og svo aetlum vid ad kika kannski a einhver styttu kikrkjugard eda thar sem allar kommunista stytturnar eru.
forum svo liklega til Bratislava Slovakiu a morgun og verdum thar eina nott og svo til Vin. svo forum vid ad kvedja Halldor og valgerdi og kannski forum vid til Prag ef vid nennum.
Jaeja ekki fleiri frettir i bili bid bara ad heilsa heim ur rigningunni i Budapest, held reyndar ad thad eigi ad stytta upp a morgun

þriðjudagur, júní 07, 2005

Polland

jaeja kominn til Pollands, nenntum ekki ad hanga i Warsaw svo ad vid tokum lest thanan til Krakow, sjaum ekki eftir thvi, aedisleg borg. vorum ad koma aftur i baeinn eftir skodunarferd til Auswitch og Birkenau Fanga og daudabudirnar. rosalegt ad sja thad. jaeja verdum herna i eina nott i vidbot kannski tvaer og svo naeturlest til Budapest. jaeja eigid godan dag
kved i bili
Himmi

laugardagur, júní 04, 2005

Latvia

tha er madur kominn til lettlands, komum hingad i morgun klukkan 10, keyptum okkur rutumida til varsja og eina nott a hoteli enda ekki buinn ad fara i sturtu i naestum 4 daga og vid lyktum mjog illa. fengum svo herbergid kl12 og thad var ekki buid ad hreinsa thad svo vid erum bara ad chilla a internetkaffi. rosalega var thetta erfid nott, fengum reyndar klefa og svo vorum vid vakinn upp fyrst um klukkan 4 a russnesku landamaerunum, leitad i toskum og spurt hvort vid vaerum nokkud med vopn eiturlyf, feldi, sprengiefni eda geislavirk efni. madur var nokkud smeykur thegar gaurinn tok svo passana okkar og for eitthvad burt. svo um klukkutima seinna var annad eftirlit a lettnesku landamaerunum. meira ruglid sem madur er buinn ad lenda i og madur gerir ser ekki grein fyrir thvi fyrr en nuna hvad vid hofum gert eystrarsaltslondunum gott med thvi ad vidurkenna sjalfstaedi theirra tharna um arid. ekkert planad i dag nema ad chilla i goda vedrinu (um 21stiga hiti) og drekka kannski bjor. a morgun er svo farid i skodunarferdir um Riga og svo naeturruta til varsja klukkan 21 eitthvad. best ad fara haetta thessu likaminn er farinn ad oskra a sturtu.
sael ad sinni

fimmtudagur, júní 02, 2005

Russia

uff hvad russland er med mikla skriffinsku, erum buinn ad lenda i morgun aevintyrum. hrosum happi ef vid komumst hedan a morgun. stefnum a Riga lettlandi a morgun med naeturlest.
keypti mer risa russahufu i dag ur bjoraskinni rosa flott.
jaja best ad fara sofa klukkan her er 4 timum a undan her

miðvikudagur, júní 01, 2005

St. Petersburg

maettum hingad i morgun eftir sma skemmtisiglingu um baltic hafid, rosalega skrytid ad vera herna, meira sida hef ekki tima ad skrifa meira baejo